Philip

Philip er sjálfstæður verktaki og sinnir mörgum mismunandi störfum en kennir aðallega. Hann hefur notað BizzPath í langan tíma og notar fyrst og fremst reikningagerð og bókhald. Philip segir: BizzPath vhefur verið mér mikil hjálp í mínu daglega lífi. Ég þarf ekki að hugsa um bókhald, skýrslur til opinberra aðila eða hvort reikningar mínir hafi verið greiddir. BizzPath sér um þetta allt, sem þýðir að ég get fókuserað og einbeitt mér að viðskiptavinum mínum og veitt þeim frábæra þjónustu. Ég er ekki mesti aðdáandi upplýsingatækni, svo einfaldleikinn og auðveld notkun BizzPath varð til þess að ég valdi það.